top of page
logo_torfadottir_edited.png

torfadottir hönnun
fallegir gripir fyrir þig

ae875055-e139-4490-a8ba-c3d2a94c5403.jpg

Um vöruna

Um vöruna
Vörur torfadottir ehf má ekki nota í öðrum tilgangi en þeim sem kemur fram í auglýsingu vörunnar og heiti hennar. Vörur torfadottir ehf eru ekki leikföng, verkfæri eða eldhúsáhöld. Vörur torfadottir ehf eru ekki ætlaðar börnum og má alls ekki nota sem leikföng fyrir börn. 

Verðstefna
Öll verð á vefsíðu torfadottir ehf torfadottir.is eru með fyrirvara um villur. torfadottir ehf áskilur sér rétt til þess að hætta við pantanir, til dæmis vegna rangra verðupplýsinga, og einnig breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir án fyrirvara.  
 
torfadottir ehf reynir eftir fremsta megni að vörur endurspegli myndir á vefsíðu. Þó geta komið upp tilfelli þar sem er minniháttar lita og/eða áferðarmunur milli myndar á vefsíðu og endanlegrar vöru. Allar upplýsingar á vefsíðu torfadottir ehf eru birtar með fyrirvara um innsláttavillur. 
 
Skilafrestur. 
Almennur skilafrestur á vöru er 14 dagar að því gefnu að hún sé í upprunalegum umbúðum gegn framvísun sölureiknings og að varan sé ónotuð. Ef vara torfadottir ehf er með persónulegum myndum fæst henni ekki skilað nema að hún sé gölluð. 
Passið að börn leiki ekki með vörur torfadottir ehf  
torfadottir ehf tekur enga ábyrgð á vörunum nema þær séu notaðar í þeim tilgangi sem áður hefur verið lýst. 

Um garnhaldara 
Garnhaldari er eingöngu til þess að halda garni á hendi meðan stundaðar eru einhvers konar hannyrðir. Garnhaldrar eru ekki leikföng og eru alls ekki ætlaðir börnum. 
Plastið sem notað er í garnhaldara eru svokallað PLA plast sem er ætlað til prentunar í þrívíddar prenturum. Sólarljós í lengri tíma hefur áhrif á gæði plastsins í vörunni. Almennt er talið að PlA efni í þrívíddarprentun sé ekki skaðlegt.  

Passið að börn leiki ekki með garnhaldara frá torfadottir ehf. 

Um skápasegla

Skápaselgar eru eingöngu ætlaðir sem skrautmunur. Skápaseglar eru ekki leikföng og eru alls ekki ætlaðir börnum.
​Plastið sem notað er í skápasegla eru svokallað PLA plast sem er ætlað til prentunar í þrívíddar prenturum. Sólarljós í lengri tíma hefur áhrif á gæði plastsins í vörunni. Almennt er talið að PlA efni í þrívíddarprentun sé ekki skaðlegt.

 

Passið að börn leiki ekki með skápasegla frá torfadottir ehf..  

Um lyklakippur

Lyklakippur eru eingöngu ætlaðir til að geyma lykla. Lyklakippur eru ekki leikföng og eru alls ekki ætlaðir börnum.
​Plastið sem notað er í lyklakippur eru svokallað PLA plast sem er ætlað til prentunar í þrívíddar prenturum. Sólarljós í lengri tíma hefur áhrif á gæði plastsins í vörunni. Almennt er talið að PlA efni í þrívíddarprentun sé ekki skaðlegt.

 

Passið að börn leiki ekki með lyklakippur frá torfadottir ehf..  

 

Um þrívíddarprentaðar myndir

Myndirnar eru eingöngu ætlaðir sem skrautmunur. Myndirnar eru ekki leikföng og eru alls ekki ætlaðir börnum.
​Plastið sem notað er í myndirnar eru svokallað PLA plast sem er ætlað til prentunar í þrívíddar prenturum. Sólarljós í lengri tíma hefur áhrif á gæði plastsins í vörunni. Almennt er talið að PlA efni í þrívíddarprentun sé ekki skaðlegt.

 

Passið að börn leiki ekki með þrívíddarprentaðar myndir frá torfadottir ehf..  



Greiðsluleiðir. 
Greiðslur í vefverslun er hægt að framkvæma með millifærslu inn á reikning torfadottir ehf eða með því að fá senda kröfu í heimabanka. Allar greiðslur eru meðhöndlaðar handvirkt af starfsmönnum torfadottir ehf.  

Lög og varnarþing 
Skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt, og laga um neytendakaup nr. 48/2003. Að auki gilda ákvæði gildandi laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (nú nr. 77/2000) og laga um neytendasamninga nr. 16/2016. Allir frestir sem neytendur eiga rétt á samkvæmt lögum nr. 96/1992 og lögum um neytendasamninga nr. 16/2016 byrja að líða þegar vara hefur verið móttekin. Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög, og rísi mál vegna hans þá skal eða skilmála þessa skal það rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands. 

bottom of page