top of page
logo_torfadottir_edited.png

torfadottir hönnun
fallegir gripir fyrir þig

ae875055-e139-4490-a8ba-c3d2a94c5403.jpg

Hönnun I torfadottir

Fallegir gripir eru okkar ástríða. Okkur langar að gera fallega muni fyrir heimilið þitt, hvort sem er til hannyrða eða skrauts.

Einnig getum við þrívíddarprentað eftir óskum hvers og eins. Endilega sendu okkur skilaboð og við leitumst þínar óskir.

Ingibjörg Torfadóttir kennari að mennt og hefur lengst af kennt smíðar en hefur undanfarið ár fengist við þrívíddarprentun og hönnun af ýmsu tagi. Hún hefur starfað hjá FabLab á Vesturlandi en er nú komin með eigin prentun og hönnunn á fallegum gripum.

bottom of page